Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni hefur Verkalýðsfélag Akraness að undanförnu haft til rannsóknar málefni starfsmanna Hótels Glyms.
Rétt í þessu var að ljúka fundi sem formaður félagsins átti með bæjarráði Akraneskaupstaðar. Tilefni fundarsins voru þær sértæku launahækkanir sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa verið að veita sínum starfsmönnum að undanförnu. Þær sértæku aðgerðir hafa fyrst og fremst beinst að þeim tekjulægstu og hafa laun einstaka hópa t.d. skólaliða og starfsmanna og leikskólum, hækkað um 6 - 16 þúsund á mánuði.
Í morgun var fundað með Samtökum Atvinnulífsins vegna þeirra sérkjarasamninga sem Verkalýðsfélag Akraness er aðili að, þ.e.a.s. sérkjarasamningur starfsmanna Síldarbræðslunnar og einnig sérkjarasamningur starfsmanna Spalar.

Mikill verðmunur reyndist vera á hæsta og lægsta verði á lausasölulyfjum, þ.e. lyfjum sem seld eru án lyfseðils, í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði mánudaginn 26. nóvember sl. Kannað var verð á 24 algengum tegundum lausasölulyfja á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Lyfjaver við Suðurlandsbraut var langoftast með lægsta verðið í könnuninni eða á 15 lyfjum af þeim 24 sem skoðuð voru.