Réttindi hjá Sjúkrasjóði Verkalýðsfélags Akraness
Félagsmenn í Verkalýðsfélagi Akraness njóta fjölbreyttra réttinda hjá sjúkrasjóðnum í samræmi við reglugerð hans.
Hægt er að lesa reglugerð sjúkrasjóðs í heild sinni hér, og bótareglur sjóðsins hér.
Sótt er um greiðslur á sérstökum eyðublöðum sem hægt er að fá hér eða hjá skrifstofu félagsins.
Helstu réttindi eru:
Framvísa þarf fæðingarvottorði. Félagsmenn eiga sjálfstæðan rétt til styrks samkvæmt þessari grein óháð því hvort báðir foreldrar séu félagsmenn. Skilyrði er að félagsmaðurinn sé að greiða til félagsins og greitt hafi verið í sjóðinn samfellt í a.m.k. 6 mánuði.