Fréttir
Mars
Víkingur Ak 100 landaði fullfermi af loðnu til vinnslu á Akranesi
Í morgun kom aflaskipið Víkingur Ak 100 með fullfermi af loðnu til löndunar hér á Akranesi en skipið tekur um…
Mars
Skipverjar á Víking Ak 100, Akurey Ak 10 og Venus NS 150 fá endurgreiðslu vegna nýsmíðaálags
Nú er búið að yfirfara þau nýju skip sem gátu nýtt sér ákvæði kjarasamnings sjómanna um lækkun skiptaprósentu vegna nýsmíði.…
Mars
Félagsmenn athugið- frítt að veiða í vötnunum í Svínadal, Borgarfirði
Eins og undanfarin ár þá býður Verkalýðsfélag Akraness öllum sínum félagsmönnum að veiða frítt í vötnunum í Svínadal, Borgarfirði allt…
Feb
Nám fyrir fólk í atvinnuleit, örfá sæti laus
NTV skólinn í samstarfi við Vinnumálstofnun býður einstaklingum í atvinnuleit uppá sérstakt námskeið í „Sölu-, markaðs- og rekstrarmálum“ sem byrja…
Feb
Lífskjarasamningurinn skilað 10% kaupmáttaraukningu á tæpum 2 árum!
Ég hef áður sagt að lífskjarasamningurinn sem undirritaður var 3. apríl 2019 hafi verið einn sá besti sem ég hef…
Feb
Páskar 2021
Nú höfum við opnað fyrir umsóknir í orlofshúsin okkar um páskana. Leigutíminn er 31. mars til 6. apríl. Páskaúthlutunin…

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.