Fréttir
Oct
Formaður fundaði með efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis
Í gær fundaði formaður VLFA og SGS með efnahags- og viðskiptanefnd vegna hinna ýmsu laga sem nú liggja fyrir á…
Oct
100 ára afmæli Verkalýðsfélags Akraness
OPIÐ HÚS VERKALÝÐSFÉLAG AKRANESS 100 ÁRA Í tilefni af 100 ára afmæli Verkalýðsfélags Akraness verður opið hús föstudaginn 11. október…
Sep
Ferð eldri félaga Verkalýðsfélags Akraness 5. september 2024
Í árlegri ferð eldri félaga var farið vestur á Snæfellsnes. Gísli Einarsson leiddi ferðina eins og honum er einum lagið.…
Sep
Ferð eldri félagsmanna 5. september nk.
Ferð eldri félagsmanna á Snæfellsnes er á fimmtudaginn 5. september. Allir eldri félagsmenn, 70 ára og eldri, Verkalýðsfélags Akraness ættu að vera…
Jul
Samningur við sveitarfélögin samþykktur
Kosningu um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er nú lokið og var samningurinn samþykktur. Samningurinn var undirritaður 3.…
Jul
Samningurinn við ríkið samþykktur með 87 % atkvæða
Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á milli SGS og Ríkisins er lokið. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 1.-8. júlí. Á…
Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.
Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.
Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.