
AFMÆLISRIT
Í tilfefni af 100 ára afmæli félagsins 14. október 2024 var gefið út glæsilegt afmælisrit þar sem farið er yfir sögu félagsins í máli og myndum.
Nálgast má eintak á skrifstofu félagsins og einnig í vefútgáfu.
Fréttir
Oct
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið er að slökkva á 340 kerum af 520, sem þýðir…
Oct
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS) endurkjörinn formaður sambandsins til næstu tveggja ára. Þingið, sem fram…
Sep
25 starfsmenn sagt upp hjá Norðuráli
Í dag var 25 starfsmönnum Norðuráls sagt upp störfum. Allir sem missa vinnuna starfa á framleiðslusviði fyrirtækisins, en þar starfar…
Sep
Ferð eldri félaga 2025
Árleg ferð félagsins með eldri félagsmenn var farin í gær og heppnaðist vel. Lagt var af stað kl. 9 og…
Aug
Breytingar á bótareglum sjúkrasjóðs
Á aðalfundi félagsins í maí sl. voru breytingar gerðar á eftirfarandi styrkjum og tóku gildi 31. maí 2025. Glasa- og…
Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.
Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.
Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.




