Fréttir
Jun
Kröfugerð SGS afhent Samtökum atvinnulífsins
Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands afhenti fulltrúum Samtaka atvinnulífsins kröfugerð 17 aðildarfélaga sambandsins á síðasta miðvikudag. Í kröfugerðinni kemur skýrt fram að…
Jun
Sjómannadagurinn
Verkalýðsfélag Akraness vill óska öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.Sjómannadagurinn byrjaði á minningarorðum við minningarreit um…
Jun
Veiðileyfi í Svínadal endurgreitt að hámarki 5.900 kr.
Verkalýðsfélag Akraness vill minna félagsmenn á félagið endurgreiðir félagsmönnum sínum veiðileyfi í vötnunum í Svínadal að fjárhæð 5.900 kr. En…
May
Kjaramálaráðstefna SGS haldin á Hótel Örk
Kjaramálaráðstefna Starfsgreinasambands Íslands var haldin á Hótel Örk dagana 23. og 24. maí. Þar var unnið að drögum að komandi…
May
Aðalfundur VLFA
Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness var haldinn í gær, miðvikudaginn 18. maí á Gamla kaupfélaginu. Í skýrslu stjórnar fór formaður yfir helstu…
May
Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness verður haldinn miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00 á Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11
Aðalfundur Verkalýðsfélags Akraness verður haldinn miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00 á Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11 Dagskrá: Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. Endurskoðaðir reikningar…

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.