Fréttir
Jan
Samningafundur um nýjan kjarasamning við Elkem Ísland
Viðræður um nýjan kjarasamning milli þeirra stéttarfélaga sem eiga aðild að kjarasamningi Elkem Ísland á Grundartanga eru komnar á fullt…
Jan
Félags-og barnamálaráðherra í heimsókn á skrifstofu félagsins
Ásmundur Einar Daðason félags-og barnamálaráðherra kom í heimsókn á skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness og áttu formaður félagsins og ráðherrann gott samtal…
Jan
Upp undir 100 milljónir greiddar úr sjúkrasjóði VLFA á árinu 2020
Sjúkrasjóður Verkalýðsfélags Akraness greiddi til félagsmanna upp undir 100 milljónir úr sjóðnum á árinu sem nú var að líða. En…
Des
Stjórn og starfsfólk VLFA óska félagsmönnum sínum gleðilegra jóla
Stjórn og starfsfólk Verkalýðsfélags Akraness óska öllum sínum félagsmönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.…
Des
Aðalfundi sjómannadeildar VLFA frestað vegna Covid 19
Sjómenn sem tilheyra sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness athugið. Vegna takmarkana og skýrra fyrirmæla frá sóttvarnaryfirvöldum vegna COVID 19 þá er hinum…
Des
Réttindi hjá Sjúkrasjóði Verkalýðsfélags Akraness
Vissir þú að félagsmenn í Verkalýðsfélagi Akraness njóta fjölbreyttra réttinda hjá sjúkrasjóðnum í samræmi við reglugerð hans? Helstu réttindi eru:…

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Sunnubraut 13 en allir stærri fundir eru haldnir í húsnæði félagsins að Kirkjubraut 40.

Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.