
AFMÆLISRIT
Í tilfefni af 100 ára afmæli félagsins 14. október 2024 var gefið út glæsilegt afmælisrit þar sem farið er yfir sögu félagsins í máli og myndum.
Nálgast má eintak á skrifstofu félagsins og einnig í vefútgáfu.
Fréttir
Dec
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% frá og með 1. janúar…
Dec
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna ágreinings um greiðslur fyrir vinnu á stórhátíðardögum. Félagið krafðist þess…
Dec
Breytingar á leigu orlofshúsa - sem taka gildi á nýju ári
Á nýju ári mun Verkalýðsfélag Akraness taka í notkun nýtt félaga- og orlofskerfi. Rafrænar bókanir orlofshúsa munu færast frá félagavef…
Nov
Ágreiningur um greiðslur á stórhátíðardögum hjá Norðuráli tekinn fyrir í Félagsdómi
Ágreiningur um greiðslu fyrir vinnu á stórhátíðardögum hjá Norðuráli var tekinn fyrir í Félagsdómi þriðjudaginn 24. nóvember. Verkalýðsfélag Akraness og…
Nov
Formaður SGS og forseti ASÍ heimsóttu Drífanda stéttarfélag og kynntu sér atvinnulífið í Vestmannaeyjum
Formaður Starfsgreinasambands Íslands, Villi, ásamt Finnbirni Hermannssyni forseta ASÍ og Róberti hagfræðingi ASÍ, heimsóttu nýverið Vestmannaeyjar í boði Drífanda stéttarfélags…
Nov
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna bilunar hjá Norðurál á áliðnaði, sem leggur stóran hluta atvinnulífsins…
Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.
Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.
Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.




