
AFMÆLISRIT
Í tilfefni af 100 ára afmæli félagsins 14. október 2024 var gefið út glæsilegt afmælisrit þar sem farið er yfir sögu félagsins í máli og myndum.
Nálgast má eintak á skrifstofu félagsins og einnig í vefútgáfu.
Fréttir
Mar
Kosið um verkfall í Norðuráli
Nú eru liðnir þrír mánuðir frá því að kjarasamningur starfsmanna Norðuráls rann út. Skemmst er frá því að segja að…
Mar
Kosning um verkfall í Elkem hefst í næstu viku
Í gær var haldinn fyrsti fundur hjá ríkissáttasemjara eftir að kjarasamningur við Elkem var felldur með 58% greiddra atkvæða. Frá…
Mar
Kauptaxtaauki tekur gildi 1. apríl – Lágmarkstaxtar hækka um 0,58%
Kauptaxtar kjarasamninga á almennum vinnumarkaði hækka um 0,58% frá 1. apríl næstkomandi. Ástæða hækkunarinnar er sú að kauptaxtaauki, sem samið…
Mar
Kjarasamningur við Elkem Ísland felldur
Núna í hádeginu lauk kosningu um nýgerðan kjarasamning stéttarfélaganna við Elkem Ísland og var samningurinn felldur með 58,12% greiddra atkvæða.…
Mar
Páskar í orlofshúsum félagsins 2025
Erum að taka á móti umsóknum í orlofshús félagsins um páskana. Hægt er að sækja um til 31. mars og…
Mar
Skrifað undir nýjan kjarasamning við Elkem Ísland
Búið er að skrifa undir nýjan kjarasamning við Elkem Ísland. Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni gekk um…

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.