Félagsmönnum stendur til boða afsláttarkjör á fjölbreyttri verslun og þjónustu gegn framvísun félagsskírteinis.
ATH. vegna breytinga hjá Island.is er aðgangur að Mínum síðum ekki fyrir hendi eins og er.
Verið er að skoða aðrar leiðir til að veita félagsmönnum aðgang að síðunni og þá félagsskírteini.
Ef framvísa þarf félagsskírteini við kaup á vöru og/eða þjónustu
vinsamlega hafið samband við skrifstofu og við finnum lausn.
Félagsskírteini má nálgast með því að velja innskráning og skrá sig inn á mínar síður,
þannig er félagsskírteini aðgengilegt í síma þegar verslað er.
Hér að neðan má sjá hvaða verslanir og þjónustuaðilar veita afslátt og í hvaða formi.
Apótek Vesturlands býður félagsmönnum 10% afslátt af vörum í verslun.
Afsláttur gildir ekki af tilboðsvörum eða lyfjum.
Apótek Vesturlands Smiðjuvöllum 32, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Bresabúð býður félagsmönnum 30% afslátt af málningu frá Slippfélaginu.
Bresabúð Kalmansvöllum 1a, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Verslunin Bjarg býður félagsmönnum 10% afslátt af vörum í verslun. Gildir ekki með öðrum tilboðum.
Verslunin Bjarg Stillholti 14, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Blue Water Kayaks býður félagsmönnum 10% afslátt aukahlutum og 5% afslátt af kaupum og leigu á kajökum.
Blue Water Kayaks - Bakkatún 22, Akranesi
Blue Water Kayaks á Facebook
Afsláttur fæst gegn framvísun félgasskírteinis.
Eldvörn ehf. býður félagsmönnum 10% afslátt af vörum og vinnu.
Eldvörn ehf. á Facebook - Vesturgötu 76, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félgasskírteinis.
Verslunin Hans og Gréta býður félagsmönnum 10% afslátt af vörum í verslun.
Afsláttur gildir ekki af tilboðsvörum.
Hans og Gréta Þjóðbraut 1, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
HÁ bílar bjóða félagsmönnum 10% afslátt af vinnu.
HÁ bílar Dalbraut 16, Akranesi
HÁ bílar á Facebook
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
10% afsláttur í hopp fyrir félagsmenn hjá Hopplandi
Hoppland Bakkatúni 5, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Húsasmiðjan Akranesi býður félagsmönnum upp á 10% staðgreiðsluafslátt í verslun.
Gildir ekki af stjörnumerktri vöru, vörum á lægsta lága verðinu eða tilboðsvörum.
Húsasmiðjan Esjubraut 47, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Lilja Halldórsdóttir, viðurkenndur bókari, býður 15% afslátt af vinnu við bóhald og gerð skattaframtala.
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Ökukennsla Sigga Trukks - Sigurður Þór Elísson ökukennari býður 10% afslátt af ökukennslu (verklegum tímum) fyrir félagsmenn og börn félagsmanna.
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Gjafavöruverslunin @Home býður félagsmönnum 10% afslátt af vörum. Gildir ekki af tilboðsvörum.
@home Kirkjubraut 56, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Verslunin Model býður 5-10% afslátt af ýmsum vörum í verslun.
Afslátur gildir ekki af tilboðsvörum.
Model á Facebook - Þjóðbraut 1, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Omnis býður 10% afslátt af bleki, rekstrarvörum og aukahlutum fyrir síma. 5-10% afslátt af tölvutengdum vörum. Gildir ekki af tilboðsvörum.
Omnis á Facebook - Dalbraut 1, Akranesi
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
Ökukennsla Ágústu Friðriksdóttur
Ágústa Friðriksdóttir býður 10% afslátt af ökukennslu (verklegum tímum) fyrir félagsmenn og börn félagsmanna
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.
N1 býður:
-6 kr. afsláttur af dæluverði (4 kr. af dælu + 2 kr. í formi safnkortspunkta)
Einnig bjóða þeir ýmis konar afslátt af bíla- og rekstrarvörum, t.d.:
-20% af gasi, bremsum, aukahlutum fyrir bíla, bóni og hreinsivörum og rafhlöðum.
-30% afslátt af síum. -5 til 15% afslátt af ýmsum öðrum vörum.
Til að virkja afsláttinn þarf að greiða með viðskiptakorti eða greiðslulykli.
Hægt er að sækja um á n1.is.
Nauðsynlegt er að skrá hópanúmer. Upplýsingar um það fást á skrifstofu félagsins.
Olís býður:
-7 kr. afslátt frá dæluverði á þjónustustöðvum Olís.
-5 kr. afslátt frá dæluverði hjá ÓB.
Einnig býður Olís:
- 5-15% afslátt af ýmsum vörum og þjónustu
- T.d. 15% afslátt af bílavörum á þjónustustöðvum Olís
- 10% afslátt hjá smurstöðvum Olís og hjá MAX1.
-10% afslátt af Quiznos og heitum mat hjá Olís
- 5-10% afslátt af öðrum vörum (nema tóbaki, símakortum, happadrætti, tímaritum eða blöðum).
Til að virkja afsláttinn þarf að greiða með tvennukorti eða vera í reikningsviðskiptum.
Hægt er að sækja um á olis.is
Nauðsynlegt er að skrá hópanúmer. Upplýsingar um það fást á skrifstofu félagsins.
Orkan býður:
- 20 kr. afsláttur fyrstu tvö skiptin
- 16 kr. á afmælisdaginn
- 11 kr. fyrir lítraveltu yfir 50 ltr. pr. mánuð
- 9 kr. fyrir lítraveltu undir 50 ltr. pr mánuð
- 20-40% afsláttur af kaffi á þjónustustöðvum
Til þess að virkja afsláttinn hjá orkunni er nauðsynlegt að vera með orkulykilinn og skrá hópanúmerið okkar þar.
Til þess að sækja um lykil er farið inn á orkan.is og fyllt út umsókn.
Upplýsingar um hópanúmerið fást á skrifstofu félagsins.
VÍS býður félagsmönnum 5% afslátt af tryggingum óháð öðrum afsláttarkjörum.
Afsláttur fæst gegn framvísun félagsskírteinis.