Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Aðstoð við gerð einfaldra skattframtala hefst þriðjudaginn 4. mars nk.
Stjórn félagsins vill minna félagsmenn sem taka laun eftir kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins við Starfsgreinasamband Íslands á kynningarfundinn annað kvöld kl. 20:00 í sal HB Granda.

Aðalsamninganefnd Starfsgreinasambands Íslands varð ásátt í morgun um meginútlínur launaliða nýs kjarasamnings.