Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Aðalsamninganefnd Starfsgreinasambands Íslands kom saman til fundar í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudaginn var vegna kjarasamnings við ríkið en sá samningur rann út 31. mars sl.
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum síðasta þriðjudag að skoða möguleika á að standa fyrir ráðstefnu á haustdögum um atvinnumál sjávarútvegsfyrirtækja og fyrirkomulag kvótamála í samvinnu við Samband sveitarfélaga. Það var afar ánægjulegt að sjá að tillagan var samþykkt samhljóða í bæjarstjórn.
Forsvarsmenn HB Granda hafa endurráðið tvo af þeim fjórum starfsmönnum sem sagt var upp ekki alls fyrir löngu í Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunni á Akranesi. Þessu fagnar formaður félagsins þó vissulega hefði hann kosið að sjá endurráðningu allra starfsmannanna.

