Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Í gærkvöldi átti formaður félagsins fund með starfsmönnum á leikskólanum Akraseli. Á þeim fundi fór formaður yfir hin ýmsu réttindi er standa félagsmönnum Verkalýðsfélags Akraness til boða.
Eins og fram hefur komið í fréttum þá samþykkti bæjarráð Akraneskaupstaðar að skipa starfshóp með einum fulltrúa frá hverjum stjórnmálaflokki sem sæti á í bæjarstjórn, til að gera tillögu að umsögn um starfsleyfi fyrir Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Bæjarritara var falið að vinna með starfshópnum og leiða starf hans.


Eftirfarandi frétt var unnin sameiginlega af formanni Verkalýðsfélags Akraness og æðstu stjórnendum Norðuráls:
Í júní hækkuðu laun heldur meira að meðaltali en verðlag. Kaupmáttur jókst því örlítið milli mánaða. Þetta breytir samt ekki því að á ársgrundvelli lækkaði kaupmáttur um 3,7%. Lækkunin átti sér fyrst og fremst stað á tímabilinu frá febrúar til maí sl.