Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Nú er unnið að gerð fréttabréfs félagsins sem mun koma út rétt fyrir 1. maí. Eins og ávalt verður blaðið stútfullt af fréttum af starfsemi félagsins.
Ársfundur Festu Lífeyrissjóðs var haldinn í gær á Selfossi. Flestir félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness greiða sínar lífeyrissjóðgreiðslur til Festu lífeyrissjóðs.


Grásleppuvertíðin hjá skipverjunum á Ísaki Ak 67 fer mjög vel að stað ef marka má fyrstu tvær vitjanir þeirra.
Verð á algengum mat- og drykkjarvörum sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fimmtudaginn 27. mars hefur hækkað um allt að 10-30% frá því í maí í fyrra. Af þeim vörum sem skoðaðar voru hefur meðalverð hækkað mest á brauðmeti, pasta og hrísgrjónum, sem hefur víða hækkað um 20-30% á milli mælinga. Þá hefur meðalverð á íslenskum agúrkum hækkað um þriðjung og á sykri um 24%. Þær mjólkurvörur sem skoðaðar voru hækkuðu almennt minna en aðrar vörur eða um 2% - 5%.