Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Í mars á síðasta ári gerði Verkalýðsfélag Akraness tímamótasamning við Norðurál á Grundartanga en í þeim samningi var samið um að tengja launabreytingar starfsmanna við hækkun launavísitölunnar. Samningurinn byggðist á því að upphafshækkunin var 6% og auk þess var samið um að starfsmenn fengju á nýjan leik hækkun samkvæmt hækkun launavísitölu frá desember 2014 til júní 2015 og reyndist sú hækkun vera 4,25%. Næsta hækkun var frá júlí 2015 til desember 2015 og á þessu 6 mánaða tímabili munu starfsmenn núna fá hækkun frá og með 1. janúar um 4,703%.