Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Formaður félagsins var í viðtali á Bylgjunni í þættinum Í bítið á fimmtudag var. Til umræðu í viðtalinu var t.d komandi kjarasamningar og hvað Verkalýðsfélag Akraness telji að eigi að vera forgangskrafa í komandi kjarasamningum.
Aðalsteinn Á. Baldursson og Vilhjálmur Birgisson formenn Verkalýðsfélags Húsavíkur og nágrennis og Verkalýðsfélags Akraness fengu sérstakt hrós í DV í gær fyrir störf þeirra í þágu verkafólks.
Formaður félagsins fór í vinnustaðaheimsókn til starfsmanna Spalar sem starfa í gjaldskýlinu við Hvalfjarðagöng. En sérkjarasamningur starfsmanna rennur út nú um áramótin.
Karlmaður á fertugsaldri lést er hann lenti í árekstri á mótorhjóli sínu við strætisvagn um kl. 19 í gærkvöldi. Hann var á leið til vinnu í Norðuráli ásamt tveimur samstarfsfélögum sínum. Hinn látni var félagsmaður í Verkalýðsfélagi Akraness.
Eins og margir muna þá hafa nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar á undanförnum þingum ítrekað lagt fram frumvarp um lögbindingu lágmarkslauna. Nægir að nefna Þskj. 334 — 306. mál sem lagt var fram á 131. löggjafarþingi 2004–2005.
Nokkur aðildarfélög SGS á landsbyggðinni héldu óformlegan fund á Sauðárkróki í gær 6. júlí. Fundurinn var í framhaldi af fundi sem haldinn var á Egilsstöðum í byrjun júní sl. Eftirfarandi tilkynning var send úr í kjölfar fundarins: