Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir á visi.is í dag að reikna megi með kröfum um verulegar hækkanir lægstu launa þegar núgildandi kjarasamningar renna úr gildi um næstu áramót. Hann segir eðlilega töluverðar væntingar ríkja hjá almennu verkafólki um kauphækkanir.
Svo virðist vera að nokkuð víðtæk samstaða sé að nást innan Starfsgreinasambands Íslands um að aðalkrafan í komandi kjarasamningum verði að færa lágmarkstaxtana í námunda við þau markaðslaun sem almennt er verið að greiða á vinnumarkaðnum.
Nú hefur tíminn leitt í ljós að nýtt sneiðmyndatæki sem félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar á Akranesi gáfu sjúkrahúsi Akraness 31. janúar 2007 hefur gjörbylt allri myndgreiningu á SHA og stórbætt alla þjónustu henni tengdri.
Blaðið Skessuhorn tók ítarlegt viðtal við formann félagsins sem birtist í blaðinu í gær. Hér að neðan er hægt að lesa viðtalið í heild sinni:
Það er óhægt að segja að þjónusta við erlenda félagsmenn hafi stóraukist á síðastliðnum þremur árum. Samkvæmt félagskrá VLFA eru um 300 erlendir félagsmenn í Verkalýðsfélagi Akraness þessa stundina og fer þeim ört fjölgandi.