Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni þá var Verkalýðsfélag Akraness ásamt fimm öðrum landsbyggðarfélögum algjörlega ósammála meirihluta verkalýðshreyfingarinnar að fresta áður umsömdum launahækkunum sem áttu að taka gildi 1. mars sl.

Það er óhætt að segja að viðtal við Ragnar Þór Ingólfsson verslunarmann í síðasta Silfri um starfsemi lífeyrissjóðanna hafi vakið gríðarlega athygli.
Mikið annríki hefur verið á skrifstofu félagsins við skattaframtalsaðstoð sem félagið býður sínum félagsmönnum uppá. Þetta er fimmta árið sem félagið býður uppá slíka þjónustu og það fer ekki á milli mála að félagsmenn kunna gríðarlega vel að meta hana.
Á síðasta ári voru félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness duglegir við að nýta sér einstaklingsstyrki úr þeim fræðslusjóðum sem félagið á aðild að. Þeir sjóðir sem um ræðir eru

Áhöfnin á Faxa RE virðist hafa lokið við loðnuleit á svæðinu vestur og norðvestur af Snæfellsnesi og samkvæmt upplýsingum sem formaður hefur aflað sér þá virðist leitin ekki hafa borið árangur. Faxinn liggur nú bundinn við bryggju hér á Akranesi. Loðnuleitin fór fram í samvinnu við Hafrannsóknastofnunina en Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræðingur var um borð í skipinu.