Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Þeir eru glaðir félagsmennirnir sem skrifstofa félagsins hefur verið að hafa samband við að undanförnu. En lögmaður félagsins hefur verið að vinna í innheimtumálum vegna vangoldinna launa í gjaldþroti nokkurra fyrirtækja.
Ársfundur lífeyrissjóðs Festu var haldinn 19 maí sl. Fram kom á fundinum að nafnávöxtun á árinu 2008 var neikvæð um 5,56% sem jafngildir því að hrein raunávöxtun hafi verið neikvæð um 18,84%.
