Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Ágreiningur um greiðslur á stórhátíðardögum hjá Norðuráli tekinn fyrir í Félagsdómi
Ágreiningur um greiðslu fyrir vinnu á stórhátíðardögum hjá Norðuráli var…
Formaður SGS og forseti ASÍ heimsóttu Drífanda stéttarfélag og kynntu sér atvinnulífið í Vestmannaeyjum
Formaður Starfsgreinasambands Íslands, Villi, ásamt Finnbirni Hermannssyni forseta ASÍ og…


Verkalýðsfélag Akraness hélt í gær kynningarfund um nýgerðan kjarasamning við Launanefnd sveitarfélaga en hér er um að ræða kjarasamning fyrir starfsmenn Akraneskaupstaðar og félagsmenn VLFA sem starfa hjá öðrum sveitarfélögum.
Eins og flestir vita þá eru erfiðleikar í atvinnulífinu víða þessa dagana, en það er skemmst frá því að segja að á félagssvæði Verkalýðsfélags Akraness er útlitið nokkuð bjart miðað við mörg önnur landssvæði.
Nú stendur yfir mesta samdráttarskeið í íslensku efnahagslífi á síðari tímum. Framundan eru tvö erfið ár þar sem landsframleiðsla dregst mikið saman og lífskjör rýrna.