Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Svo mikið annríki hefur verið á skrifstofu félagsins í sumar að starfsfólk skrifstofu man ekki eftir öðru eins. Venjulega fækkar þeim málum sem þarf að sinna yfir sumartímann miðað við aðra árstíma en síðastliðin tvö sumur hefur málafjöldi hins vegar haldist nokkurn veginn óbreyttur þegar kemur fram á sumar.
Vegna forfalla er íbúð félagsins á Akureyri laus vikuna 20.-27. ágúst. Einnig er laust vikuna 30. júlí-6. ágúst í orlofshúsi á Eiðum í nágrenni Egilsstaða.
Sú hugmynd sem formaður



Starfsmaður sem varð fyrir sprengingu í einum af þremur ofnum Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga í gærkvöldi og brenndist mikið, lést undir morgun á gjörgæsludeild Landsspítalans. Vinnueftirlitið og lögregla rannsaka málið og starfssemi verksmiðjunnar liggur niðri.