Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Næstkomandi miðvikudag kl. 18:00 verður haldinn fundur á Gamla Kaupfélaginu þar sem Gylfi Jónasson, framkvæmdastjóri Festu Lífeyrissjóðs mun gera grein fyrir úttektarskýrslu sem Landssamband Lífeyrissjóðanna lét gera.






Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá breytti ríkisstjórn Íslands tímabundið gildandi lögum um séreignarsjóði. Breytingin tók gildi 1. janúar 2012 og gildir til 31. desember 2014.
Dagana 21. til 23. mars mun Verkalýðsfélag Akraness bjóða upp á trúnaðarmannanámskeið fyrir trúnaðarmenn sína. Það er