Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Á ársfundi lífeyrissjóðs Festu sem haldinn var 23. apríl síðastliðinn lagði formaður fram fyrirspurn um hvort ekki væri eðlilegt að allar afskriftir sem sjóðurinn gerir séu sundurgreindar nákvæmlega í ársreikningi.
Félagsskírteini VLFA veitir félagsmönnum þess ýmsa afslætti eins og sjá má
Aðalfundur Festu lífeyrissjóðs var haldinn á Grand hóteli í gær en Festa lífeyrissjóður er sá lífeyrissjóður sem félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness eiga aðild að. Eins og margoft hefur komið fram hefur formaður félagsins gagnrýnt lífeyrissjóðina harðlega vegna stöðu þeirra og margoft hefur komið fram að lífeyrissjóðskerfið í heild sinni tapaði gríðarlegum upphæðum í kjölfar hrunsins eða sem nemur yfir 500 milljörðum króna. Tap sem má rekja til glórulausra fjárfestinga í atvinnulífinu en lífeyrissjóðirnir stigu trylltan dans með útrásinni fyrir hrun.