Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Fyrr á þessu ári ákvað stjórn Verkalýðsfélags Akraness að gangsetja eigið verðlagseftirlit og fylgjast með reglubundnum hætti með þróun verðlags á matvöru og öðrum vörum til heimilanna. Eftirlitið 
Eins flestir muna þá var gengið frá kjarasamningum á hinum almenna vinnumarkaði þann 5. maí 2011 undir heitinu „samræmd launastefna“. En í þessum kjarasamningum skuldbundu Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög Alþýðusambands Íslands, að undanskildu Verkalýðsfélagi Akraness, sig til þess að ganga frá öllum sínum kjarasamningum á þeim nótum að launahækkanir yrðu ekki hærri en 11,4% í þriggja ára samningi.
Á ársfundi lífeyrissjóðs Festu sem haldinn var 23. apríl síðastliðinn lagði formaður fram fyrirspurn um hvort ekki væri eðlilegt að allar afskriftir sem sjóðurinn gerir séu sundurgreindar nákvæmlega í ársreikningi.
Félagsskírteini VLFA veitir félagsmönnum þess ýmsa afslætti eins og sjá má