Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Formaður átti einnig fund hjá ríkissáttasemjara í gær vegna kjaradeilu Elkem Ísland og Klafa ehf á Grundartanga. En það er æði margt sem bendir til þess að það stefni í alvarleg átök á þessu svæði því Samtök atvinnulífsins neita alfarið að taka neitt tillit til góðrar stöðu útflutningsfyrirtækja og vilja með öðrum orðum setja allar atvinnugreinar undir einn og sama hatt, algjörlega óháð getu hverrar greinar fyrir sig.
Það var afar ánægjulegt að fá


Þónokkuð margir starfsmenn Norðuráls hafa haft samband við formann að undanförnu og óskað eftir skýringu á því hvers vegna viðræður vegna launaliðar kjarasamningsins sem rann út um áramótin, séu ekki hafnar.