Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Ágreiningur um greiðslur á stórhátíðardögum hjá Norðuráli tekinn fyrir í Félagsdómi
Ágreiningur um greiðslu fyrir vinnu á stórhátíðardögum hjá Norðuráli var…
Formaður SGS og forseti ASÍ heimsóttu Drífanda stéttarfélag og kynntu sér atvinnulífið í Vestmannaeyjum
Formaður Starfsgreinasambands Íslands, Villi, ásamt Finnbirni Hermannssyni forseta ASÍ og…


Boðaður hefur verið fundur fimm félaga innan Así vegna erindis sem borist hefur frá forseta ASÍ þar sem félögin eru spurð hvort þau óski að segja sig frá samfloti aðildarfélaga ASÍ.
Rétt í þessu var að ljúka kynningarfundi um nýgerðan kjarasamning starfsmanna Sementsverksmiðjunnar. Að aflokinni kynningu voru greidd atkvæði um samninginn og er skemmst frá því að segja að hann var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum nema einu.