Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Frá hruni hefur orðið umtalsverð lýðræðisvakning á meðal almennings hér á landi og hefur ákall frá þjóðinni hvað aukið lýðræði varðar verið mjög áberandi á liðnum árum. Það hefur verið ákall á meðal hins almenna félagsmanns innan ASÍ að lýðræði í verkalýðshreyfingunni verði aukið og m.a. er lýtur að kjöri forseta Alþýðusambands Íslands, en í dag er kosningafyrirkomulag skv. lögum ASÍ með þeim hætti að hann er kosinn inni á þingum sambandsins á tveggja ára fresti.