Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Félagsmannasjóður VLFA greiðir rúmar 61 milljón króna
Í kjarasamningi Verkalýðsfélags Akraness við Samband íslenskra sveitarfélaga var samið…
Aðalmeðferð í dag vegna tekjutaps starfsmanna Hvals eftir frestun hvalveiða
Í dag fer fram aðalmeðferð í máli vegna umfangsmikils tekjutaps…


Í gær var formaður Verkalýðsfélags Akraness með kynningu á fiskvinnslunámskeiði sem milli 20 og 30 starfsmenn HB Granda hafa setið þessa vikuna. Í kynningunni fór formaður yfir réttindi og skyldur á íslenskum vinnumarkaði, fór yfir launatöflur, bónusmál og fleira því tengdu. Nemendur báru upp fjölmargar spurningar og var þetta afar lifandi og góð fræðsla.

Félagsskírteini VLFA veitir félagsmönnum þess ýmsa afslætti eins og sjá má