Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…



Í dag var haldinn fyrsti samningafundur með forsvarsmönnum Norðuráls vegna komandi kjarasamnings en eldri samningurinn rennur út nú um áramótin. Það er óhætt að segja að samstarf þeirra stéttarfélaga sem eiga aðild að kjarasamningi Norðuráls hafi byrjað með nákvæmlega sama hætti eins og ætíð þegar kemur að því að semja um kaup og kjör á Grundartangasvæðinu. Með öðrum orðum, skemmdarverkastarfsemin heldur áfram.
Eins og flestir vita þá er Verkalýðsfélag Akraness með mál fyrir EFTA- dómstólnum þar sem óskað hefur verið eftir ráðgefandi áliti um hvort heimilt sé að miða við 0% verðbólgu í lánasamningum og greiðsluáætlunum lántakenda.
Nú liggur fyrir þingsályktunartillaga frá Elsu Láru Arnardóttur um útreikning á nýjum neysluviðmiðum fyrir íslensk heimili. Verkalýðsfélag Akraness hefur nú skilað umsögn vegna þessarar tillögu og er skemmst frá því að segja að Verkalýðsfélag Akraness fagnar innilega þessari tillögu enda byggir hún á því að finna út með afgerandi hætti hver raunveruleg neysluviðmið íslenskra heimila eiga að vera.