Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Ágreiningur um greiðslur á stórhátíðardögum hjá Norðuráli tekinn fyrir í Félagsdómi
Ágreiningur um greiðslu fyrir vinnu á stórhátíðardögum hjá Norðuráli var…
Formaður SGS og forseti ASÍ heimsóttu Drífanda stéttarfélag og kynntu sér atvinnulífið í Vestmannaeyjum
Formaður Starfsgreinasambands Íslands, Villi, ásamt Finnbirni Hermannssyni forseta ASÍ og…


Í gær var haldinn í húsakynnum Ríkissáttasemjara sjötti samningafundurinn í kjaradeilu stéttarfélaganna gagnvart Norðuráli, en deiluaðilar vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara fyrir skemmstu. Þetta var annar fundurinn undir handleiðslu sáttasemjara og það er skemmst frá því að segja að himinn og haf er á milli deiluaðila.
Félagsskírteini ársins 2015 eru nú farin í póst til félagsmanna Verkalýðsfélags Akraness og ættu því að berast þeim á næstu dögum. Með skírteinunum fylgja yfirlit um greidd félagsgjöld árið 2014. Dagbók félagsins er einnig á leið úr prentun og hægt verður að nálgast eintak af henni á skrifstofu félagsins í næstu viku.
