Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Eins og fram hefur komið hér á heimasíðu félagsins þá stefndi Verkalýðsfélag Akraness Norðuráli vegna ágreinings í tveimur málum vegna túlkunar á greinum í kjarasamningi félagsins við Norðurál. Fyrra málið laut að túlkun á réttindaávinnslu starfsmanna til greiðslu orlofs- og desemberuppbóta og seinna málið laut að túlkun á ávinnslu á starfsaldurhækkunum.
Þessa dagana stendur yfir viðhorfskönnun meðal starfsmanna Norðuráls þar sem leitast er eftir því að kanna hvort vilji sé hjá starfsmönnum að fara úr 12 tíma vaktakerfi yfir í 8 tíma vaktakerfi eins og tíðkast hjá Elkem Ísland á Grundartanga og reyndar öllum þeim stóriðjum sem eru starfræktar hér á landi.