Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Nokkur aðildarfélög SGS á landsbyggðinni héldu óformlegan fund á Sauðárkróki í gær 6. júlí. Fundurinn var í framhaldi af fundi sem haldinn var á Egilsstöðum í byrjun júní sl. Eftirfarandi tilkynning var send úr í kjölfar fundarins:
Formaður félagsins ásamt hagfræðingi ASÍ áttu fund með forsvarsmönnum Norðuráls í morgun. Þeir sem sátu fundinn fyrir hönd Norðuráls voru Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri og Skúli Skúlason starfsmannastjóri. Tilefni fundarins voru hin ýmsu réttindamál sem lúta að félagsmönnum Verkalýðsfélags Akraness.
Vegna forfalla er nú laus vikan 03.08. til 10.08. í Hraunborgum. Þetta er vikan í kringum Verslunarmannahelgina og geta félagsmenn bókað hana á skrifstofu félagsins í síma 4309900.
Óhætt er að segja að ferðahugur sé mikill hjá félagsmönnum Verkalýðsfélags Akraness þetta sumarið. Mikil aðsókn hefur verið í lausar vikur í orlofshúsum félagsins og nú er svo komið að hver einasta vika sem í boði var eftir endurúthlutun er bókuð þar til 24. ágúst nk.