Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands verður ræðumaður á 1. maí hátíðarhöldunum á Akranesi. Kjörorð dagsins er Verjum kjörin og er það ekki að ástæðulausu sem það slagorð er valið í ár.
Eins og fram kom í fréttum í gær þá var farið skapast ófremdarástand í skólum bæjarins vegna þeirrar ákvörðunar kennara að vinna ekki tilfallandi yfirvinnu. Með þeirri ákvörðun voru kennarar að mótmæla því að ekki hafi komið til viðbótargreiðslur og sértækar aðgerðir í launamálum hjá starfsmönnum Akraneskaupstaðar eins og gerst hefur hjá nágrannasveitarfélögunum á undanförnum mánuðum.