• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
30
Apr

Gylfi Arnbjörnsson ræðumaður á 1. maí hátíðarhöldum á Akranesi

Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands verður ræðumaður á 1. maí hátíðarhöldunum á Akranesi.  Kjörorð dagsins er Verjum kjörin og er það ekki að ástæðulausu sem það slagorð er valið í ár. 

 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

1. Maí Akranesi!

Verkalýðsfélag Akraness,

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar,

VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina

Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands

standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí

Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14:00 og genginn verður hringur á neðri-Skaga.

Að göngu lokinni verður hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3ju hæð Kirkjubrautar 40.

Dagskrárstjóri:

Gísli S. Einarsson

bæjarstjóri

Ræðumaður dagsins:

Gylfi Arnbjörnsson

framkvæmdastj. ASÍ

Kvennakórinn Ymursyngur nokkur lög

Kaffiveitingar

Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00

Félagsmenn fjölmennið!

1. maí-nefndin 

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image