Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…
Verkalýðsfélag Akraness tapaði máli gegn Norðuráli um stórhátíðarálag – niðurstaðan vekur mikla undrun
Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) höfðaði mál gegn Norðuráli fyrir Félagsdómi vegna…


Stjórnir og starfsfólk Verkalýðsfélags Akraness óska félagsmönnum öllum nær og fjær gleðilegs sumars, með þökk fyrir liðinn vetur.
Klukkan 1 í nótt var undirritaður nýr kjarasamningur fyrir starfsmenn Norðuráls en þá hafði fundur staðið yfir samfleytt í tæpa 15 klukkutíma.
Samningafundi sem stóð í nær 13 klukkustundir lauk hjá Ríkissáttasemjara á ellefta tímanum í gærkvöldi án þess að undirritaður væri nýr kjarasamningur við Norðurál.