Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Ágreiningur um greiðslur á stórhátíðardögum hjá Norðuráli tekinn fyrir í Félagsdómi
Ágreiningur um greiðslu fyrir vinnu á stórhátíðardögum hjá Norðuráli var…
Formaður SGS og forseti ASÍ heimsóttu Drífanda stéttarfélag og kynntu sér atvinnulífið í Vestmannaeyjum
Formaður Starfsgreinasambands Íslands, Villi, ásamt Finnbirni Hermannssyni forseta ASÍ og…


Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til fundar í kjaradeilu Norðuráls fyrr en 6. apríl. Ástæðan er einföld: það ber alltof mikið í milli samningsaðila og á þeirri forsendu ákvað sáttasemjari að boða ekki til fundar fyrr en eftir hálfan mánuð.
Á morgun verður samningafundur hjá ríkissáttasemjara vegna kjarasamnings Norðuráls og hefst fundurinn klukkan 13 en samninganefnd stéttarfélaganna ætlar hins vegar að hittast á fundi í fyrramálið til að vega og meta endanlega það tilboð sem forsvarsmenn Norðuráls lögðu fram á síðasta fundi.
Rétt í þessu var að ljúka samningafundi hjá ríkissáttasemjara vegna kjarasamnings Norðuráls. Á fundinum lögðu forsvarsmenn Norðuráls fram heildstætt tilboð sem nú er til skoðunar hjá samninganefnd stéttarfélaganna og óskaði ríkissáttasemjari eftir því að ekki yrði fjallað um innihald tilboðsins að svo stöddu opinberlega.