Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Ágreiningur um greiðslur á stórhátíðardögum hjá Norðuráli tekinn fyrir í Félagsdómi
Ágreiningur um greiðslu fyrir vinnu á stórhátíðardögum hjá Norðuráli var…
Formaður SGS og forseti ASÍ heimsóttu Drífanda stéttarfélag og kynntu sér atvinnulífið í Vestmannaeyjum
Formaður Starfsgreinasambands Íslands, Villi, ásamt Finnbirni Hermannssyni forseta ASÍ og…


Eins og fram kom hér á heimasíðunni 9. júní þá neituðu eigendur Norðuráls að greiða svokölluðum sérkjaramönnum fyrirtækisins eingreiðslu uppá 150.000 kr. eins um hafði verið samið í kjarasamningi frá 20 apríl 2010. En í kjarasamningnum var samið um eingreiðslu til allra starfsmanna Norðuráls uppá 150.000 kr en þegar kom til útgreiðslu á umræddri eingreiðslu tilkynntu eigendur fyrirtækisins að sérkjaramenn sem eru t.d vaktstjórar ættu ekki rétt á slíkri greiðslu.
Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni hafa allir félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness nú fengið sent afsláttarkort sem veitir þeim afslátt í ýmsum fyrirtækjum á Akranesi. Starfsmenn skrifstofu leitast við að bæta við afsláttarkjörum eftir fremsta megni og nú hefur félagið gert samning við Reykjavíkurhótel varðandi afslátt til handa félagsmanna.