Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Ágreiningur um greiðslur á stórhátíðardögum hjá Norðuráli tekinn fyrir í Félagsdómi
Ágreiningur um greiðslu fyrir vinnu á stórhátíðardögum hjá Norðuráli var…
Formaður SGS og forseti ASÍ heimsóttu Drífanda stéttarfélag og kynntu sér atvinnulífið í Vestmannaeyjum
Formaður Starfsgreinasambands Íslands, Villi, ásamt Finnbirni Hermannssyni forseta ASÍ og…


Það er óhætt að segja að það sé mikið um að vera á Akranesi þessa helgina en núna klukkan 10 var sett hið margrómaða
Á síðasta föstudag var haldinn formannafundur Starfsgreinasambands Íslands á Akranesi og voru fjölmörg mál þar til umfjöllunar. Eitt stærsta málið sem var til umræðu var stefnumótun ASÍ í lífeyrismálum en það var hlutverk fundarins að fara yfir hver stefna SGS væri í þessu máli. Verkalýðsfélag Akraness fór yfir drög að stefnumótun ASÍ í lífeyrismálum og hefur skilað inn athugasemdum vegna þeirra.
Klukkan 10 mun hefjast hér á Akranesi formannafundur Starfsgreinasambands Íslands en þetta er fyrsti formannafundur SGS samkvæmt nýju skipulagi sambandsins sem samþykkt var á framhaldsþingi sambandsins í byrjun maí. 19 formenn vítt og breitt um landið munu sitja þennan fund en innan Starfsgreinasambandsins eru um 50 þúsund félagsmenn en SGS er stærsta landssambandið innan ASÍ.