• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
29
Jun

Samkomulag að nást við HB-Granda vegna túlkunar á kjarasamningi starfsmanna síldarbræðslunnar ?

Formaður félagsins hefur að undanförnu verið að funda með forstjóra og starfsmannastjóra HB-Granda vegna ágreinings í Fiskimjölsverksmiðjunni, og hefur sá ágreiningur staðið yfir í mörg ár, og því miður hefur ekki tekist að leysa hann.  Ágreiningurinn sem um ræðir lýtur að túlkun á kjarasamningi starfsmanna.  Er það von Verkalýðsfélags Akraness að það takist mjög fljótlega ná samkomulagi við forsvarsmenn HB-Granda um lokaniðurstöðu í þessu leiðindamáli, og reyndar bendir allt til að það verði skrifað undir samkomulag milli deiluaðila  í næstu viku.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image