Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Ágreiningur um greiðslur á stórhátíðardögum hjá Norðuráli tekinn fyrir í Félagsdómi
Ágreiningur um greiðslu fyrir vinnu á stórhátíðardögum hjá Norðuráli var…
Formaður SGS og forseti ASÍ heimsóttu Drífanda stéttarfélag og kynntu sér atvinnulífið í Vestmannaeyjum
Formaður Starfsgreinasambands Íslands, Villi, ásamt Finnbirni Hermannssyni forseta ASÍ og…


Umtalsverð aukning hefur orðið á greiðslum úr sjúkrasjóði félagsins vegna meðferðar við áfengis og fíkniefnavanda. Á síðasta ári námu greiðslur vegna meðferðastyrkja tæpum 2 milljónum og jukust um greiðslunar um 70% á milli ára.
Á fundi miðstjórnar Alþýðusambands Íslands í gær sem formaður Verkalýðsfélags Akraness sat tilkynnti Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, að hann sæktist ekki eftir endurkjöri sem forseti á ársfundi ASÍ í lok október n.k. Grétar var fyrst kjörinn forseti ASÍ í maí 1996, og mun hafa gengt þessu embætti í tólf og hálft ár þegar að ársfundi kemur. Það er því ljóst að nýr forseti ASÍ verður kjörinn í lok október.