• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
09
Dec

VLFA styrkir góðgerðamál

Undanfarin ár hefur Verkalýðsfélag Akraness styrkt góðgerðamál í aðdraganda jóla og í ár er engin breyting þar á. Félagið styrkir mæðrastyrksnefnd Akraness sem sér um að aðstoða þá sem höllustum fæti standa í okkar samfélagi. Einnig var Amma Andrea styrkt í ár en hún hefur unnið ótrúlegt sjálfboðastarf gagnvart fólki sem glímir við margvíslegan vanda.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image