• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
12
May

Ný forysta hjá ASÍ

45. framhaldsþing Alþýðusambands Íslands var haldið dagana 27. og 28. apríl á Grand Hóteli í Reykjavík. Á þessu þingi var mótuð stefna sambandsins varðandi hin ýmsu hagsmunamál félagsmanna ASÍ og einnig var kosinn forseti og í miðstjórn. Forseti var kosinn Finnbjörn Hermannsson en hann hefur lengi verið í hreyfingunni, meðal annars formaður Byggiðnar. Formaður VLFA var kosinn í miðstjórn fyrir hönd Starfsgreinasambandsins.

Fréttir

Nýjar fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image