• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
23
Jan

Málefni fiskvinnslufólks til umræðu á Rás 1

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum á undanförnum dögum þá er búið að boða samdrátt og lokanir hjá fiskvinnslustöðvum víða um land.  Við Skagamenn teljum að með ákvörðun stjórnar HB-Granda um að segja öllum starfsmönnum landvinnslunnar upp störfum séu þeir í raun að semja lokakaflann í 100 ára atvinnusögu útgerðar og fiskvinnslu á Akranesi.      

Málið verður til umræðu á Rás 1 í fyrramálið klukkan 7:30 og mun Vilhjálmur Birgisson formaður félagsins taka þátt í umræðum um alvarlega stöðu fiskverkafólks vítt og breytt um landið. 

Hægt er að fylgjast með umræðunni með því að smella hér.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image