• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
23
Jan

Málefni fiskvinnslufólks til umræðu á Rás 1

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum á undanförnum dögum þá er búið að boða samdrátt og lokanir hjá fiskvinnslustöðvum víða um land.  Við Skagamenn teljum að með ákvörðun stjórnar HB-Granda um að segja öllum starfsmönnum landvinnslunnar upp störfum séu þeir í raun að semja lokakaflann í 100 ára atvinnusögu útgerðar og fiskvinnslu á Akranesi.      

Málið verður til umræðu á Rás 1 í fyrramálið klukkan 7:30 og mun Vilhjálmur Birgisson formaður félagsins taka þátt í umræðum um alvarlega stöðu fiskverkafólks vítt og breytt um landið. 

Hægt er að fylgjast með umræðunni með því að smella hér.

Fréttir

Nýjar fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image