• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
09
Jun

Átt þú rétt á orlofsuppbót ?

Starfsfólk sem áunnið hefur sér fullan orlofsrétt og er í starfi síðustu vikuna í apríl eða fyrstu vikuna í maí á rétt á orlofsuppbót. Fullt starf á orlofsárinu er 45 unnar vikur eða 1800 vinnustundir. Fyrir hlutastarf eða starfstíma skal greiða hutfallslega. Hafi starfsmaður látið af störfum á orlofsárinu þá er meginreglan sú að hann þarf að hafa náð 12 vikna samfeldu starfi til að eiga rétt á hlutfallsuppbót. Þetta er
þó breytilegt eftir kjarasamningum

Orlofsuppbót skal greiða þegar starfsmaður fer í sumarleyfi, en í síðasta lagi 15. ágúst.  Samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga skal þó greiða uppbótina 1. maí og samkvæmt samningum ríkisins 1. júní. Margir aðrir launagreiðendur greiða uppbótina 1. júní.

Hægt er að sjá hver orlofsuppbótin er eftir kjarasamningum með því að smella á meira.

Samningur SA og Starfsgreinasambandsins  22.400 kr.

 

Akraneskaupstaður og Ríkissamningur          22.400 kr.

Íj, Klafi, Fang og Norðurál                               99.605 kr.

 

Kjarasamningur Samiðnar (trésmiðir)           22.400 kr.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image