• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
06
Feb

Opinn kynningarfundur um lesblindu verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar

Opinn kynningarfundur um lesblindu verður haldinn miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20:00.  Fundurinn verður haldinn að Kirkjubraut 40 3. hæð.  Fundur er öllum opinn og skorar stjórn Verkalýðsfélagsins Akraness á sem flesta að mæta og kynna sér hvaða úrræði eru í boði.  Það eru Davis ráðgjafarnir Erla S. Olgeirsdóttir og Ásta Valdís Guðmundsdóttir sem munu kynna aðferðir til að takast á við lesblindu og einnig munu þær svara spurningum frá fundarmönnum.   

 

Verkalýðsfélag Akraness auglýsir kynningarfund

Áttu í erfiðleikum með lestur, skrift eða stærðfræði?

 

Opinn kynningarfundur um árangursríka aðferð til

að takast á viðlesblindu

verður haldinn

Miðvikudaginn 8. febrúar kl. 20 í sal félagsins að Kirkjubraut 40.

 

Erla S. Olgeirsdóttir og Ásta Valdís Guðmundsdóttir, Davis ráðgjafar, munu á fundinum kynna þessar aðferðir og svara spurningum. Þær hafa báðar töluverða reynslu við að þjálfa lesblinda einstaklinga á öllum aldri.

Hægt er að bóka greiningarviðtal að fundi loknum.

Í greiningarviðtölum er fundið út hvort Davis aðferðin henti einstaklingnum.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image