• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning Klafa verður haldinn á morgun Vinnustaðafundur með starfsmönnum Klafa
22
Jun

Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning Klafa verður haldinn á morgun

Kynningarfundur verður haldinn á morgun með starfsmönnum Klafa um nýgerðan kjarasamning sem undirritaður var 16. júní sl.  Eftir fundinn munu starfsmenn kjósa um samning.  Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni, þá er það mat félagsins að hér sé um verulega góðan kjarasamning um ræða.  Heildarkostnaðaráhrif samningsins á samningstímanum er 21%.   Hægt er að nálgast kjarasamning Klafa  með því að smella á kjaramál. 

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image