• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
27
Apr

Reglur við úthlutun orlofshúsa

Nokkuð hefur verið um að félagsmenn hafi hringt á skrifstofu og verið að velta því fyrir sér hvers vegna þeir hafi ekki fengið úthlutað orlofhúsi, en næsti maður hafi kannski fengið tvö ár í röð.  Því ræður punktakerfið sem er innifalið í því tölvukerfi sem félagið notar við skráningu iðgjalda og heldur utan um upplýsingar um félagsmenn.  Hér til hliðar undir liðnum orlofshús er að finna allar nánari upplýsingar um úthlutunarkerfið og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér þær reglur vel. 

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image