• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
06
Apr

Verkalýðsfélag Akraness fer að tilmælum Almannavarna og afturkallar leigusamninga í orlofshús um páskanna.

Verkalýðsfélag Akraness hefur ákveðið að afturkalla alla leigusamninga um páskanna eftir að skýr tilmæli komu frá Almannvörnum um að stéttfélögin leigi ekki út orlofshús sín um páskanna.

VLFA telur sig bera skyldu til að halda áfram að taka ábyrga af­stöðu gagn­vart út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar. Því för­um við að til­mæl­um stjórn­valda og drög­um samn­ing­ana til baka meðal annars til að minnka hættu á slys­um á þjóðveg­um lands­ins og hægja á út­breiðslu veirunn­ar.

Að sjálfsögðu mun félagið endurgreiða öllum þeim sem voru búnir að fá úthlutað um páskanna, en nánast allir sem félagið hefur haft samband við sýna þessu fullkomin skilning. Okkur ber siðferðisleg skylda að fara að tilmælum Almannavarna og því þurfum við að taka þessu erfiðu ákvörðun.

Rétt er að geta þess að fjölmörg stéttarfélög hafa gert hið saman þ.e.a.s fara að tilmælum Almannavarna og afturkalla leigusamninga um páskanna.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image