• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
16
Jan

Bæjaryfirvöld boða til fundar um Grundartangasvæðið

Bæjarstjórinn á Akranesi hefur boðað Verkalýðsfélag Akraness forsvarsmenn Norðuráls og Íslenska járnblendifélagsins til spjallfundar þriðjudaginn 18. janúar.  Tilefni fundarins er að kanna hvort ekki sé hægt að auka samstarf þessara aðila enn meira heldur en nú er.  Verkalýðsfélag Akraness er afar ánægt með hversu bæjaryfirvöld virðast vera vel meðvituð um nauðsyn þess tryggja að Grundartangasvæðið verði áfram besti valkostur varðandi ýmis konar iðnaðarstarfssemi.  Verkalýðsfélag Akraness telur að sveitarfélagið og stóriðjufyrirtækin eigi að hefja aukið samstarf á hinum ýmsu sviðum.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image