Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Félagsmannasjóður VLFA greiðir rúmar 61 milljón króna
Í kjarasamningi Verkalýðsfélags Akraness við Samband íslenskra sveitarfélaga var samið…
Aðalmeðferð í dag vegna tekjutaps starfsmanna Hvals eftir frestun hvalveiða
Í dag fer fram aðalmeðferð í máli vegna umfangsmikils tekjutaps…


Félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness eru duglegir að sækja um styrki sem þeir eiga rétt á, til dæmis vegna náms. Því er vakin athygli á því að nú hafa þrír sjóðir sem Verkalýðsfélag Akraness á aðild að: Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt, ákveðið að hækka hámark styrkja sinna en hámarkið hefur verið kr. 60.000 á ári síðustu ár.