• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
Sjómenn kosningu lýkur kl. 12:00 í dag! Hér er Kristófer Jónsson formaður sjómannadeildar VLFA að störfum.
14
Dec

Sjómenn kosningu lýkur kl. 12:00 í dag!

Sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness vill minna sjómenn á að kosningu um nýgerðan kjarasamning lýkur klukkan 12:00 í dag.  Félagið hvetur sjómenn eindregið til að nýta sér kosningarrétt sinn og kjósa, en rétt er að geta þess að í gær var kosningarþátttaka rétt rúm 60%

Í ljósi þeirra umræðu á meðal sjómanna sjálfra þá eru umtalsverðar líkur á að kjarasamningurinn verði felldur og ef það gerist mun verkfall hefjast klukkan 20:00 í kvöld.

Niðurstaðan um atkvæðagreiðsluna ætti að leggja fyrir um klukkan 13:00 í dag.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image