Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Samtök atvinnulífsins hafa á opinberum vettvangi sagt að það tilboð sem Starfsgreinasambandi Íslands hefur verið gert sé eitt það besta sem samtökin hafi lagt fram síðustu ár, ef ekki áratugi. Eðlilega fáum við spurningar frá okkar félagsmönnum um innihald tilboðsins, í ljósi þeirra frétta sem koma frá Samtökum atvinnulífsins um það hversu æðislegt þetta tilboð sé. Spurningarnar sem félagsmenn spyrja okkur snúa aðallega að því í hverju er þetta tilboð fólgið sem á að vera það besta sem samtökin laga lagt fyrir verkafólk?