Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir 
upplýsingum og annarri aðstoð.
- 
                            
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
 - 
                            
Sími:
4309900
 - 
                            
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
 
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


																		
Nú stendur yfir fiskvinnslunámskeið fyrir starfsmenn Akraborgar en það er flott fyrirtæki sem framleiðir m.a. niðursuðuvörur úr fisklifur sem bæði er flutt á erlenda markaði sem og innlendan.  Hjá Akraborg starfa um 30 starfsmenn sem tilheyra Verkalýðsfélagi Akraness og taka starfsmenn laun eftir kjörum fiskvinnslufólks. Rétt er að geta þess að Akraborg er með bónuskerfi sem byggist á afköstum og er meðalbónus starfsmanna um eða yfir 600 krónur á tímann.