Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum þá varð mjög alvarlegt vinnuslys í Norðuráli 22. mars síðastliðinn þar sem starfsmaður slasaðist illa eftir að svokallaður PTM 2 krani skall á töppunarkrana nr. 9 með þeim afleiðingum að svokölluð bímgræja sem er nokkur tonn að þyngd slóst í einn starfsmann. Viðkomandi starfsmaður slasaðist illa eins og áður sagði og lá t.d. á gjörgæslu Landspítalans í rétt rúma viku, en líður í dag eftir atvikum vel.