• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
29
Nov

Fjölmennur fundur um stóriðjuskólann var haldinn í kvöld

Kynningarfundur um stóriðjuskóla Ísals var haldinn í kvöld. Til að kynna hvernig skólinn virkar hjá Ísal, voru fengnir Kolbeinn Gunnarsson formaður Vlf. Hlífar í Hafnarfirði og Gylfi Ingvarsson aðaltrúnaðarmaður Ísals.  Fóru þeir félagar yfir hvernig skólinn varð til og eins hvað hann er að gefa starfsmönnum í launahækkun að loknu námi.  Þegar starfsmaður hefur lokið námi fær hann 10.5% launahækkun.  Ennfremur upplýstu þeir félagar að stjórnendur Ísals hefðu ákveðið að bjóða uppá framhaldsnám í stóriðjuskólanum sem mun gefa þeim sem ljúka framhaldsnáminu 4% launahækkun. 

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image