• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
Opinn fundur um stöðu kjaramála Samstaða skiptir öllu máli - mynd frá kröfugöngu 1. maí 2010
16
Feb

Opinn fundur um stöðu kjaramála

Verkalýðsfélag Akraness boðar til opins fundar vegna alvarlegrar stöðu kjaraviðræðna. Fundurinn verður haldinn í Bíóhöllinni á Akranesi á morgun, fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20.

Á fundinum mun formaður félagsins gera grein fyrir stöðu kjarasamninga og verða fyrirspurnir fundargesta leyfðar. Kaffiveitingar verða í boði að loknum fundinum. Verkalýðsfélag Akraness hvetur alla launþega á hinum almenna vinnumarkaði til að fjölmenna á fundinn og ekki síst þá sem starfa hjá útflutningsfyrirtækjum eins og Elkem Ísland, Klafa ehf, Norðuráli og Síldarbræðslunni. Oft hefur verið þörf á samstöðu en nú er nauðsyn! 

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image